Nýlega var teiknimynd Kvennaathvarfsins Tölum um ofbeldi sýnd á kvikmyndahátíð í Japan, Miukio snow theatre international film festival.

Þau skilaboð sem börn sitja eftir með eftir áhorf á teiknimyndina eru meðal annars að heimilisofbeldi er ekki einkamál fjölskyldna; að heimilisofbeldi getur átt sér stað í öllum fjölskyldumynstrum og að ofbeldið er aldrei barninu að kenna því það eru fullorðnir sem bera ábyrgð á að börnum líði vel. Við hvetjum börnin til að segja frá heimilisofbeldi því það er alltaf einhver sem getur hjálpað. Okkur þykir því vikilega ánægjulegt að þau mikilvægu skilaboð sem myndin inniheldur nái sem víðast.

Kvikmyndahátíðin heppnaðist afar vel að sögn skipuleggjenda en yfir 100 manns mættu þrátt fyrir snjóstorm. Auk þess fylgdust um 500 manns með í gegnum streymi.

Hér má sjá myndina á ýmsum tungumálum

Myndin var sýnd á ensku, með japönskum texta og tvö 11 ára börn tóku að sér að lesa textann á japönsku.

Hér má sjá myndir frá hátíðinni:

©Miyukino snow theatre international film festival

Schedule appointment

Admin

Vestibulum ante ipsum

Vestibulum ac diam sit amet quam vehicula elementum sed sit amet dui. Donec rutrum congue leo eget malesuada vestibulum.