Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf

Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli.

Okkur dreymir um að byggja nýtt athvarf þar sem við sinnum á einum stað þeirri fjölbreyttu þjónustu sem veitt er til kvenna sem verða fyrir ofbeldi í nánum samböndum og barna þeirra.

Getur þú hjálpað?

Hægt að styrkja málefnið með smærri og stærri fjárhæðum, með eftirfarandi leiðum:

Stakir styrkir

Ef þú vilt styrkja byggingu nýs kvennaathvarfs með stökum styrk, getur þú lagt inn á bankareikning 515-14-7700, kt. 410782-0229,

eða notað AUR appið, nr. 123 862 1205 eða @kvennaathvarf til greiðslu.

Gjafabréf

Langar þig að gleðja einhvern með framlagi til Kvennaathvarfsins

Vinir

Við leitum að fleiri aðilum til þess að gerast Vinir athvarfsins, en það eru styrkaraðilar sem styrkja rekstur kvennaathvarfsins með mánaðarlegum framlögum.