Nýverið hlaut Kvennaathvarfið styrk af safnliðum fjárlaga til að vinna áfram að fræðsluefni fyrir þolendur heimilisofbeldis.

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra veitti styrkinn en alls fengu 33 félagasamtök styrki að þessu sinni.

Í ár var lögð sérstök áhersla á verkefni sem lúta að málefnum barna og fjölskyldna. Meðal þeirra eru verkefni á vegum Barnaheilla, Rauða krossins á Íslandi, KFUM og KFUK og styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Einnig voru veittir styrkir til verkefna sem heyra undir önnur málefnasvið félags- og barnamálaráðherra sem lúta m.a. að málefnum fatlaðs fólks, fátækt, geðheilsu, félagslegri virkni og ofbeldi.“ – Af vef ráðuneytisins um styrkveitinguna.

Samtök um kvennaathvarf þakka kærlega fyrir styrkveitinguna.

Schedule appointment

Drífa Jónasdóttir

Vestibulum ante ipsum

Vestibulum ac diam sit amet quam vehicula elementum sed sit amet dui. Donec rutrum congue leo eget malesuada vestibulum.