Morgunverðarfundur Kvennaathvarfsins á Hallveigarstöðum, miðvikudaginn 5. október klukkan 8:30 – 10:15
Efni fundarins eru aðstæður barna á ofbeldisheimilum og það hvað stjórnvöld geti gert til að sinna þeim hópi sem best.
Á fundinum sýnum við, í fyrsta sinn opinberlega, teiknimyndina Tölum um ofbeldi sem Kvennaathvarfið lét gera til að mæta þörfinni fyrir fræðsluefni fyrir börn um heimilisofbeldi.

Dagskrá

8:30
Fríða Bragadóttir, formaður Samtaka um kvennaathvarf setur fundinn

8:40
Úr Kvennaathvarfinu, Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra

8:50
Tölum um ofbeldi, teiknimynd Kvennaathvarfsins um heimilisofbeldi

9:00
Börn og ofbeldi – hvað geta stjórnvöld gert? – innlegg af vettvangi

Ragna Björg Guðbrandsdóttir, félagsráðgjafi

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðallögfræðingur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu

Lucinda Árnadóttir, sálfræðingur

9:30
Viðbrögð frá framboðunum og umræður.

Fundarstjóri; Stefán Eiríksson,sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Fundurinn er öllum opinn.

Schedule appointment

thorri

Vestibulum ante ipsum

Vestibulum ac diam sit amet quam vehicula elementum sed sit amet dui. Donec rutrum congue leo eget malesuada vestibulum.

Leave A Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts