Aðalfundur Samtaka um Kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins verður haldinn í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23 í Reykjavík, fimmtudaginn 27. apríl klukkan 17:00 – 19:00.
Dagskrá
- Fundur settur, kosning fundarstjóra og ritara
- Ársskýrsla athvarfsins kynnt og lögð fram til umræðu
- Ársreikningar lagðir fram til umræðu og atkvæðagreiðslu
- Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram til umræðu
- Breytingar á samþykktum Samtaka um Kvennaathvarf
- Breytingar á skipulagsskrá Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins
- Ákvörðun árgjalda samtakanna
- Ákvörðun stjórnarlauna samtakanna og Sjálfseignarstofnunarinnar
- Kosning stjórnar og varastjórnar samtakanna og skoðunarmanna reikninga samkvæmt 8. gr
- Kosning fulltrúa í stjórn og varastjórn Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins og skoðunarmanna reikninga samkvæmt 6. gr.
- Kosning fulltrúa samtakanna í fulltrúaráð Arnrúnar íbúðarfélags hses. skv. 6. gr.
- Önnur mál
Stjórn Samtaka um kvennaathvarf og stjórn Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins
Hlekkur á tillögu um breytingar á samþykktum Samtaka um Kvennaathvarf