Kvennaathvarfið er staðsett í Reykjavík og á Akureyri en er opið fyrir allar konur, óháð búsetu eða lögheimili.
Símaráðgjöf allan sólarhringinn í síma 561 1205. Konur geta hringt og rætt mál sín og fengið stuðning og upplýsingar. Aðstandendur geta einnig hringt og fengið ráðgjöf og stuðning.
Hægt er að bóka ókeypis viðtöl, þar sem konur geta komið í athvarfið og fengið stuðning og upplýsingar án þess að til dvalar komi.
Nauðsynlegt er að hringja áður í síma 561 1205 og panta tíma í viðtal eða bóka á netinu, https://www.kvennaathvarf.is/boka-vidtal/
Þjónusta Kvennaathvarfsins er ókeypis.
- Kvennaathvarfið
- Sími: Skrifstofa: 561-3720
- Vaktsími, opinn allan sólarhringinn: 561-1205
- Netfang: kvennaathvarf@kvennaathvarf.is
- Netfang Akureyri: nordurland@kvennaathvarf.is
- Vefur Kvennaathvarfsins
Athugið að í hverju sveitarfélagi er félagsþjónusta og barnavernd sem leita má til.
- Hér er yfirlit yfir alla félagsmálastjóra á landinu flokkað eftir sveitarfélögum.
- Hér er yfirlit yfir allar barnaverndarnefndir á landinu flokkað eftir sveitarfélögum
- Hér er hlekkur til að tilkynna um aðstæður barns
Víða er hægt er að leita eftir aðstoð, hér fyrir neðan er samantekt af helstu aðilum sem leita má til.
- Kvennaathvarfið
- Stígamót
- Neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis
- Hjálparsíminn 1717 og Netspjall Rauða Krossins
- Bjarkarhlíð
- Bjarmahlíð
- Kvennaráðgjöfin
- Heimilisfriður
- Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar
- Barnavernd Reykjavíkur